fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Afdrifaríkt augnablik þegar Patrik gekk á fund Sigurðar – Vissi þá að þetta yrði erfitt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 11:00

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, er gestur í nýjasta þætti 433.is, sem er að dagskrá Hringbrautar alla mánudaga.

Í þættinum ræddi hann meðal annars ákveðinn vendipunkt á tímabili Keflavíkur. Þá þurfti mikilvægasti leikmaður liðsins, Patrik Johannesen, að bregða sér heim til Færeyja.

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

„Það voru alvarleg veikindi í fjölskyldu konunnar hans. Það var ekki hægt að segja annað en já við því. Fjölskyldan er mikilvægust, mikilvægari en fótbolti,“ segir Sigurður, sem segist þarna hafa verið búinn að opinbera markmið liðsins um að enda í efri úrslitakeppni deildarinnar.

„Þá vissi ég að það yrði erfitt að ná markmiðinu og það var það. Við vorum samt ótrúlega nálægt því að ná því,“ segir Sigurður.

Svo fór að Keflavík hafnaði í sjöunda sæti eftir fínasta tímabil.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
Hide picture