fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Ronaldo sendir skýr skilaboð eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði Cristiano Ronaldo og Erik ten Hag, stjóra Manchester United, virðast vera að baki eftir mjög neikvæða umræðu undanfarið.

Ronaldo strunsaði út af Old Trafford áður en leik United og Tottenham lauk. Ronaldo neitaði að koma inn á í 2-0 sigri og strunsaði svo af vellinum.

Í kjölfarið var Portúgalinn látinn æfa með varaliðinu. Hann sneri hins vegar aftur í byrjunarlið United í 3-0 sigri á Sheriff í Evrópudeildinni í gær.

Ronaldo skoraði þriðja mark Rauðu djöflanna í leiknum.

„Frábær liðsframmistaða og góður sigur. Við stöndum saman. Áfram United!“ skrifaði kappinn á Twitter eftir leik.

Öll vandræði virðast því að baki og Ronaldo aftur kominn í mjúkinn hjá Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?