fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Áður óséð efni af því þegar að Jón Daði fækkaði fötum í Lankaskíri í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson var hetja Bolton í gær sem spilaði við Burton Albion í ensku C-deildinni.

Eins og oft áður á tímabilinu var Jón Daði á varamannabekknum en kom inná þegar 74 mínútur voru liðnar.

Staðan var þá 1-0 fyrir Burton en Amadou Bakayoko jafnaði metin fyrir Boltin er þrjár mínútur voru eftir.

Það var svo á 98. mínútu í uppbótartíma sem Jón Daði skoraði sigurmarkið eftir vandræði í vörn gestaliðsins.

Bolton birti í morgun áður óséð efni af því þegar Jón Daði skoraði og reif sig úr að ofan. Segja má að þakið hafi í raun rifnað af vellinum þegar Íslendingurinn skoraði dramatískt mark í Lankaskíri í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“