fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Wayne Rooney á æfingasvæði Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney þjálfari DC United hefur síðustu daga verið á æfingasvæði Manchester United að fylgjast með gangi mála.

Rooney er í fríi frá starfi sínu í Bandaríkjunum en DC United komst ekki í úrslitakeppni MLS deildarinnar.

Synir Rooney, þeir Kai 12 ára og Klay 9 ára eru báðir með samning við United og æfa þar.

Rooney hefur því verið reglulegur gestur á æfingasvæðinu sem hann þekkir vel eftir langa dvöl hjá United.

Rooney hætti sem stjóri Derby síðasta vor og ákvað að taka við DC United en þar lék hann um árabíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þungt högg fyrir Grealish

Þungt högg fyrir Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn á blaði Manchester United

Nýtt nafn á blaði Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu

Meint hjákona David Beckham varpar sprengju í kjölfar þess að sonur hans tók foreldrana af lífi í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?