fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ný ummæli Zidane gleðja aðdáendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane segir að það sé ekki langt þar til fólk muni sjá hann stýra knattspyrnuliði á ný.

Franska goðsögnin hefur ekki starfað við þjálfun frá því hann yfirgaf Real Madrid í fyrra. Hann stýrði liðinu fyrst frá 2016 til 2018. Hann vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð á þeim tíma.

Hann sneri aftur 2019 og stýrði Real Madrid þar til í fyrra. Auk þriggja Meistaradeildartitla vann Zidane Spánarmeistaratitilinn tvisvar hjá spænska stórveldinu.

„Ég kem aftur fljótlega. Bíðið bara aðeins, það gerist fljótlega,“ segir Zidane við franska fjölmiðla.

„Það er ekki langt þar til ég mun fara að þjálfa aftur,“ bætir hann við.

Það verður afar spennandi að sjá hvaða starf þessi merki stjóri tekur að sér næst. Hann var orðaður við Paris Saint-Germain í heimalandinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot