fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Banaslys varð við Kirkjufell í dag

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 19. október 2022 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður lést í slysi á Kirkjufelli í dag. Samkvæmt heimildum mbl.is, sem greindi frá banaslysinu, var um að ræða erlendan ferðamann.

Ferðamaðurinn hafi verið ásamt hópi fólks í ferð um fjallið þegar slysið átti sér stað en engan annan í hópnum sakaði.

Mikill viðbúnaður lögreglu og björgunarsveita var við fjallið í dag eftir að óskað hafði verið eftir aðstoð þeirra um klukkan hálf fjögur. Um hálf sex var þyrla Landhelgisgæslunnar mætt á svæðið en hún var á leiðinni til baka úr verkefni á Þórshöfn þegar útkallið kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“