fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Banaslys varð við Kirkjufell í dag

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 19. október 2022 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður lést í slysi á Kirkjufelli í dag. Samkvæmt heimildum mbl.is, sem greindi frá banaslysinu, var um að ræða erlendan ferðamann.

Ferðamaðurinn hafi verið ásamt hópi fólks í ferð um fjallið þegar slysið átti sér stað en engan annan í hópnum sakaði.

Mikill viðbúnaður lögreglu og björgunarsveita var við fjallið í dag eftir að óskað hafði verið eftir aðstoð þeirra um klukkan hálf fjögur. Um hálf sex var þyrla Landhelgisgæslunnar mætt á svæðið en hún var á leiðinni til baka úr verkefni á Þórshöfn þegar útkallið kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“
Fréttir
Í gær

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“