fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrirsætan setur allt á hliðina með fáklæddri mynd – Hún og kærastinn birtu risatíðindi á dögunum

433
Þriðjudaginn 11. október 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af Andreu Martinez, unnustu Kepa Arrizabalaga hjá Chelsea, á sundfötunum hefur vakið mikla athygli.

Andrea er þrítug og keppti í ungfrú heimi í Las Vegas árið 2020. Hún er fyrirsæta og fyrrum körfuboltakona. Hún lék með yngri landsliðum Spánar í greininni.

Kepa og Andrea trúlofuðust á dögunum og sögðu í kjölfarið frá því opinberlega.

Kepa hefur verið varamarkvörður Chelsea undanfarin tímabil. Hann hefur ekki staðið undir væntingum eftir að Chelsea gerði hann að dýrasta markverði heims árið 2018.

Spánverjinn hefur þó staðið í markinu hjá Chelsea í undanförnum leikjum, vegna meiðsla Edouard Mendy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur