fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Guðlaugur Victor á Keflavíkurflugvelli í morgun – „Ég held að þær muni taka þetta“

433
Þriðjudaginn 11. október 2022 08:10

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Full vél af stuðningsmönnum Íslands er á leið til Porto þar sem Ísland mætir Portúgal í leik um sæti á HM á næsta ári.

Blaðamaður og ljósmyndari miðla Torgs eru með í för og mun efni frá þeim birtast á miðlum okkar í allan dag.

Um er að ræða einn leik við Portúgal sem sker líklega úr um það hvort liðið fer á HM. Fari liðin í framlengingu er möguleiki á öðrum leik í umspili.

Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United og íslenska karlalandsliðið var á Keflavíkurflugvelli í morgun.

„Ég tel möguleikana vera mjög góða. Þapð er allt blátt á flugvellinum, það mun ekki vanta upp á stuðninginn,“ sagði Guðlaugur í samtali við Aron Guðmundsson.

Hann segir mikilvægt fyrir liðið að fá góðan stuðning í stúkunni. „Það er rosalega mikilvægt að fá hann, það sýndi það þegar strákarnir fóru. ÞAð er risa möguleiki fyrir stelpurnar að fara. Það er geggjað að sjá Keflavíkurflugvöll svona bláan.“

„Ég held að þær muni taka þetta,“ sagði leikmaðurinn knái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður