fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ingvar Jónsson í hópi þeirra sem útskrifuðust af námskeiðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýverið lauk fyrsta KSÍ B Markmannsþjálfaranámskeiðinu með útskrift 9 þjálfara. Námskeiðið hófst í mars á þessu ári og lauk með útskrift í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal, föstudaginn 23. september.

KSÍ B Markmannsþjálfaragráða er liður í því að bæta þjálfun markvarða hér á landi og stefnt er að því að hefja nýtt námskeið eftir áramót.

UEFA hafði eftirlit með námskeiðinu og vonir standa til að UEFA samþykki KSÍ B Markmannsþjálfaragráðuna sem UEFA þjálfaragráðu, en málið verður tekið fyrir á fundi UEFA í október.

Nöfn þeirra sem útskrifuðust sl. föstudag er að finna hér að neðan. En sérstaklega má nefna að Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir er fyrsta konan til að útskrifast með markmannsþjálfaragráðu hér á landi.

Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ingvar Jónsson
Kjartan Sturluson
Maciej Majewski
Sigmundur Einar Jónsson
Valdimar Valdimarsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“