fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Neville heimsótti hótel enska landsliðsins á HM – Ekki hrifinn í byrjun en fljótur að snúast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 08:33

Gary Neville. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á leikmannaferlinum, sýnir áhorfendum frá hótelinu sem enska landsliðið mun dvelja á á meðan Heimsmeistaramótinu í Katar stendur yfir síðar á árinu.

Neville er sparkspekingur á Sky Sports og kynnir hótelið fyrir áhorfendum.

Það má sjá að í byrjun myndbandsins er Neville ekki of hrifinn af því hvernig hótelið lítur út utan frá. Hann var hins vegar fljótur að skipta um skoðun þegar inn var komið.

HM hefst 20. nóvember. England er í riðli með Íran, Bandaríkjunum og Wales.

Hér að neðan má sjá þegar Neville kynnir hótelið fyrir áhorfendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir