fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Þrír hraðbankaþjófar í haldi lögreglunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 05:57

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 05.01 í nótt var tilkynnt um innbrot í hraðbanka í Hlíðahverfi. Þrír menn voru handteknir vegna málsins og voru þeir fluttir í fangageymslu þar sem þeir bíða yfirheyrslu.

Í Miðborginni var tilkynnt um innbrot á veitingastað klukkan 03.54. Þar hafði sjóðvélum verið stolið.

Maður, í annarlegu ástandi, var handtekinn í kjallara hótels í Miðborginni um klukkan 23 í gærkvöldi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð