fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja að Pierre-Emerick Aubameyang hafi verið að skjóta á Arsenal og Mikel Arteta með nýjustu ummælum sínum.

Aubameyang spilar í dag með Chelsea en honum var í raun sparkað burt frá Arsenal í byrjun árs þar sem Arteta vildi lítið með hann hafa.

Arteta vildi ekki nota þennan fyrrum framherja Dortmund sem gekk í raðir Barcelona og fór svo til Chelsea í sumar.

Aubameyang talar um eigin erfiðleika á ferlinum og segir að sumt fólk hafi aldrei trúað á hans hæfileika í íþróttinni.

,,Ég hef þurft að udpplifa erfiða kafla á mínum ferli, ekki meiðsli,“ sagði Aubameyang.

,,Ég jafnaði mig en í byrjun ferilsins sem dæmi var bara talað um mig sem spretthlaupara. Það getur sært því þú veist hvaðan þú kemur og veist hvað þú hefur gengið í gegnum.“

,,Þú reynir alltaf þitt besta en stundum ákveður fólk, jafnvel frá þínu eigin félagi að segja þér að þú sért ekki góður í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford