fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

2. deild: Dalvík/Reynir og Sindri fara upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 18:44

© 365 ehf / Andri Marinó - Óli Stefán Flóventsson er þjálfari Sindra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða lið hafa tryggt sér sæti í 2. deild karla að ári eftir næst síðustu umferð 3. deildarinnar í dag.

Dalvík/Reynir og Sindri munu spila í betri deild næsta sumar en bæði lið náðu í útisigra í 21. umferð.

Sindri vann lið Vængi Júpíters 3-0 og Dalvík Reynir lagði KFG 3-2 í ansi fjörugum leik.

Sindri er í öðru sæti deildarinnar með 44 stig en Dalvík/Reynir er með tveimur stigum meira í toppsætinu.

Þá er ljóst að KH er fallið niður um deild eftir 5-3 tap gegn KFS. KH er í neðsta sætinu með 14 stig, sex stigum frá öruggu svæði.

Vængir Júpíters munu að öllum líkindum fylgja KH en liðið er þremur stigum frá öruggu sæti og með mun verri markatölu en Kormákur/Hvöt.

Vængir Júpiters 0 – 3 Sindri
0-1 Ragnar Þór Gunnarsson
0-2 Hermann Þór Ragnarsson
0-3 Ibrahim Sorie Barrie

KFG 2 – 3 Dalvík/Reynir
0-1 Númi Kárason
0-2 Þröstur Mikael Jónasson
1-2 Benedikt Pálmason
1-3 Þröstur Mikael Jónasson
2-3 Arnar Ingi Valgeirsson

Augnablik 4 – 1 Kormákur/Hvöt
1-0 Bjarni Þór Hafstein
1-1 Acai Elvira Rodriguez
2-1 Óskar Hákonarson
3-1 Halldór Atli Kristjánsson
4-1 Tómas Bjarki Jónsson

KH 3 – 5 KFS
0-1 Daníel Már Sigmarsson
1-1 Sturla Ármannsson
1-2 Eyþór Orri Ómarsson
2-2 Haukur Ásberg Hilmarsson
2-3 Karl Jóhann Örlygsson
3-3 Daði Kárason
3-4 Ásgeir Elíasson
3-5 Ásgeir Elíasson

Víðir 2 – 3 Elliði
0-1 Aron Örn Þorvarðarson
0-2 Kári Sigfússon
0-3 Daníel Steinar Kjartansson
1-3 Jóhann Þór Arnarsson
2-3 Einar Örn Andrésson

ÍH 2-1 Kári
0-1 Fylkir Jóhannsson
1-1 Dagur Traustason
2-1 Dagur Traustason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak

Það sem Liverpool þarf að gera til að geta keypt Isak
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Í gær

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Í gær

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur
433Sport
Í gær

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn