fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Vilja halda annað HM um veturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki venjan að heimsmeistaramótið sé haldið um veturinn en það verður raunin síðar á þessu ári.

Heimsmeistaramótið fer fram í Katar á þessu ári en það hefst í nóvember og verður gert hlé á helstu deildum Evrópu.

Möguleiki er að annað HM fari fram um veturinn 2030 en Sádí Arabía mun reyna að fá að hýsa mótið.

Frá þessu greinir the Times en Sádí Arabía ætlar að bjóða sig fram ásamt Grikklandi, Portúgal, Spáni og Egyptalandi.

Það er allt of heitt í Sádí Arabíu um sumartímann svo mótið geti farið fram eins og venjulega og er ástandið eins í Katar.

Búist er við að FIFA fái þessa beiðni staðfest á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið