fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Vilja halda annað HM um veturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki venjan að heimsmeistaramótið sé haldið um veturinn en það verður raunin síðar á þessu ári.

Heimsmeistaramótið fer fram í Katar á þessu ári en það hefst í nóvember og verður gert hlé á helstu deildum Evrópu.

Möguleiki er að annað HM fari fram um veturinn 2030 en Sádí Arabía mun reyna að fá að hýsa mótið.

Frá þessu greinir the Times en Sádí Arabía ætlar að bjóða sig fram ásamt Grikklandi, Portúgal, Spáni og Egyptalandi.

Það er allt of heitt í Sádí Arabíu um sumartímann svo mótið geti farið fram eins og venjulega og er ástandið eins í Katar.

Búist er við að FIFA fái þessa beiðni staðfest á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina

Greina frá afar sorglegu andláti – Verður minnst um helgina
433Sport
Í gær

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið