fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Látin eftir skyndileg veikindi aðeins 32 ára

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-afríska fyrirsætan og leikkonan Charlbi Dean er látin aðeins 32 ára að aldri. Dánarorsök liggur ekki fyrir en erlendir miðlar greina frá því að hún lést eftir skyndileg veikindi í New York á mánudaginn.

Leikkonan hafði verið að gera það gott í bransanum um árabil og frægðarsól hennar var hátt á lofti þegar hún lést. Hún var með hlutverk í kvikmyndinni Triangle of Sadness, ásamt stórleikurum á borð við Woody Harrelson. Myndin hlaut verðlaun á Cannes hátíðinni í maí og kemur í kvikmyndahús í október.

Hún lék einnig í myndunum Death Race 3: Inferno, Blood in the Water, Don‘t Sleep og Porthole, ásamt því að leika í CW-seríunni Black Lightning.

Charlbi naut einnig mikillar velgengni sem fyrirsæta og var framan á forsíðum GQ og Elle.

Hún var trúlofuð fyrirsætunni Luke Wolker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Páll fagnar merkum áfanga – „Það má ekki gleyma að þakka fyrir sig“

Páll fagnar merkum áfanga – „Það má ekki gleyma að þakka fyrir sig“
Fókus
Fyrir 1 viku

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur