fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Barcelona reynir að skipta við Dortmund

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni hefur mikinn áhuga á því að skipta við Borussia Dortmund um leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Barcelona vill losna við bakvörðinn Sergino Dest.

Thomas Meunier, leikmaður Dortmund, er þa á óskalista spænska liðsins en hann kostar 15 milljónir evra.

Barcelona hefur þó neitað að borga þann verðmiða og hefur ákveðið að reyna að skipta við Dortmund í staðinn.

Meunier er þrítugur hægri bakvörður en hann hefur áður leikið fyrir Paris Saint-Germain og er hluti af belgíska landsliðinu.

Dest er aðeins 21 árs gamall og er landsliðsmaður Bandaríkjanna en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Nou Camp.

————–

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli