fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

HK-ingar kölluðu leikmann Breiðabliks barnaníðing

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 21:37

Damir Muminovic. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn HK urðu sér til skammar í Kórnum í kvöld á leik liðsins við Breiðablik í Mjólkurbikarnum.

HK-ingar sungu niðrandi söngva um varnarmanninn Damir Muminovic sem spilar með Blikum.

Þetta kemur fram í frétt Fótbolta.net en HK-ingar notuðu orðið ‘pedo’ til að syngja um Damir.

Það er eins og flestir vita slanguryrði fyrir orðið barnaníðingur og er alveg ljóst að svona framkoma á ekki heima á fótboltavelli.

HK-ingar heyrðust syngja söngvanna í beinni útsendingu á RÚV en hættu því eftir áminningu í hálfleik.

Damir er sjálfur uppalinn hjá HK en hann hefur lengi gert það gott með grönnunum í Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“