fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 20:44

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Tottenham myndu hlaupa í gegnum steinvegg fyrir stjóra sinn Antonio Conte sem er afar vinsæll hjá félaginu í dag.

Þetta segir Ben Davies, varnarmaður Tottenham, en hann elskar að spila undir stjórn Conte sem er gríðarlega ástríðufullur þegar kemur að íþróttinni.

Tottenham hefur byrjað tímabilið nokkuð vel og vann Southampton í fyrsta leik og í kjölfarið fylgdi jafntefli gegn Chelsea.

,,Við erum vanir að sjá þessa ástríðu frá honum! Hans ferilskrá talar sínu máli. Hann er stjóri í heimsklassa,“ sagði Davies.

,,Ekki bara það heldur sem manneskja, þú getur ekki hjálpað því að vilja hlaupa í gegnum steinvegg fyrir hann.“

,,Hann er mjög líflegur og það er skýrt hvað hann vill fá sínu liði. Hann er mjög ástríðufullur og þegar hann talar siturðu þarna og hlustar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið