fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ten Hag: Ég er alls ekki sáttur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 16:13

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi í raun ömurlega eftir leik við Brighton á heimavelli í dag.

Pascal Gross sá um að klára þennan leik fyrir Brighton sem vann 2-1 sigur með tvennu í fyrri hálfleik.

Erik ten Hag var að stýra Man Utd í sínum fyrsta keppnisleik og byrjar erfiðlega.

Hann ræddi við Sky Sports eftirl eik.

,,Brighton er fínt lið og eiga hrós skilið en ég þarf að horfa á mitt lið og við ættum ekki að gefa tvö mörk frá okkur eins og við gerðum í dag,“ sagði Ten Hag.

,,Auðvitað er þetta bakslag og mjög svekkjandi. Ég vissi að þetta yrði ekki auðvelt en skipulagið var ekki gott.“

,,Við vorum betri í seinni hálfleik með Ronaldo frammi og Eriksen á miðjunni. Marcus Rashford fékk tvö góð færi og það er leiðinlegt að hafa ekki náð að skora.“

,,Ég er alls ekki sáttur. Við töpuðum og það var ekki nauðsynlegt, við ættum að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi