fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Man Utd og Brighton – Ronaldo á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 12:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefjast tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00 í dag og er einn af þeim spilaður á Old Trafford.

Manchester United hefur tímabilið með leik gegn Brighton og búast flestir stuðningsmenn liðsins við sigri á heimavelli.

Cristiano Ronaldo er á bekknum hjá Man Utd í þessum leik en hann hefur reynt að komast burt í allt sumar.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum í Manchester.

Man Utd: De Gea, Dalot, Maguire, Martinez, Shaw, Fred, McTominay, Eriksen, Fernandes, Sancho, Rashford

Brighton: Sanchez, Veltman, Webster, Dunk, Mac Allister, Gross, Caicedo, Trossard, Lallana, March, Welbeck

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“
433Sport
Í gær

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum