fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

14 látnir í eldsvoða á skemmtistað

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 17:30

Mynd er ótengd frétt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 14 manns létu lífið og tugir eru særðir eftir eldsvoða sem kom upp á skemmtistað í Tælandi. Aðeins var ein leið inn og út af staðnum. Eldurinn kviknaði á skemmtistaðnum Mountain B um eittleytið í gærnótt á meðan hljómsveit spilaði, samkvæmt BBC. Nattanit Pikulkaew komst lífs en bróðir hans er í alvarlegu ástandi á spítala. Hann sagði CNN að söngvari og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Taew Waew létust. Flest lík fundust á salernum staðarins og í hrúgu við innganginn eina.

Lögregla hefur staðfest að allir þeir látnu, meðal annars 17 ára drengur, séu tælenskir ríkisborgarar. Meira en 40 aðrir voru særðir, af þeim 14 alvarlega. Upptaka öryggismyndavélar sýnir fólk að öskra og hlaupa í átt að útganginum, sumir í fötum í ljósum logum. Það tók slökkvilið þrjá tíma að koma hemil á eldinn. Yfirvöld sögðu að eldfimar hljóðeinangrandi plötur á veggjum staðarins hafi hraðað á útbreiðslu eldsins.

Pikulkaew sagðist hafa heyrt einhvern öskra að þakið brynni. Hún sagðist þá hafa séð hátalarana á sviðinu íbrenna og að á örskotsstundu hefði loginn komist í þakið. Mergð fólks reyndu að troða sér út um innganginn og reyndu að brjóta glerveggina en þeir voru of þykkir. Prayuth Chanocha, forsætisráðherra Tælands, hefur kallað eftir rannsókn og hvatti eigendur skemmtistaða að tryggja að öryggisráðstafanir gegn eldsvoðum væru til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð