fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Lokað fyrir umferð að gosstöðvunum en óheft umferð um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 16:02

Mynd: Facebook-síða Lögreglustjórans á Suðurnesjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað fyrir akandi umferð á vegslóðum umhverfis gosstöðvarnar í Meradölum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu.

Akstur utan vega er stranglega bannaður en umferð er óheft um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg.

Í tilkynningunni segir ennfremur:

„Viðbragðsaðilar eru við gosstöðvarnar og fólki er eindregið ráðið frá því að leggja leið sína á svæðið á meðan vísindamenn og viðbragðsaðilar eru við störf enda skammt liðið frá upphafi goss.

Viðbragðsaðilar koma til með að meta aðstæður reglulega og það getur komið til þess að rýma þurfi svæði nær gosstöðvunum án nokkurs fyrirvara.  Gasmengun er við gosstöðvarnar en vindátt er hagstæð eins og sakir standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“

Leó páfi tekur fimmtán ára dreng í dýrlingatölu – „Gerið líf ykkar að meistaraverki“
Fréttir
Í gær

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið
Fréttir
Í gær

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Í gær

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“

Róbert gagnrýnir áfram lögregluaðgerðirnar á Siglufirði – „Brýnt að við látum ekki erlenda glæpaþætti móta viðbrögð okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum