fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að Messi sé á óskalistanum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mas, forseti Inter Miami í Bandaríkjunum, hefur staðfest það að það sé vilji félagsins að semja við Lionel Messi sem spilar í dag með Paris Saint-Germain.

Inter Miami er nýtt lið í bandarísku MLS deildinni og er í eigu David Beckham sem var áður einn besti miðjumaður Evrópu og lék með bæði Manchester United og Real Madrid.

Messi hefur oft verið orðaður við Bandaríkin en hann er orðinn 35 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins.

,,Bæði ég og David Beckham viljum fá bestu leikmenn hems hingað til Miani, ekki bara verkefnisins sem við erum að búa til. Við viljum vera miðpunkturinn fyrir fótboltann í Bandaríkjunum. Þegar þú talar um bestu leikmenn heims þá er Messi augljóslega á toppnum,“ sagði Mas.

,,Vonandi getum við fullyrt þau skilyrði sem þarf svo hann geti komið og spilað í treyju Inter Miami. Það er það sem við viljum. Það er ekkert komið á hreint og ekkert samkomulag en ég er mjög vongóður og vona að Messi verði hluti af okkar framtíðarplönum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“