fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Heimir Guðjónsson farinn frá Val – Óli Jó að taka við

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 11:22

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Vals. Félagið staðfestir þetta.

Sæti Heimis hefur verið ansi heitt undanfarið eftir slæmt gengi í Bestu deild karla undanfarið.

Í gær tapaði Valur gegn nýliðum ÍBV, 3-2. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar en markið var sett mun hærra, enda leikmannahópurinn góður.

Nú rétt áðan bárust fréttir af því að Ólafur Jóhannesson væri staddur á Hlíðarenda. Hjörvar Hafliðason sagði frá því. Hann er því að öllum líkindum að taka við á nýjan leik.

Ólafur var látinn fara frá FH fyrr í sumar eftir slæmt gengi.

Ólafur náði frábærum árangri með Val er hann stýrði liðinu á árunum 2014 til 2019, áður en Heimir tók við. Valur varð til að mynda Íslandsmeistari 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes