fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Besta deildin: KA rúllaði yfir Leikni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 18:51

Nökkvi Þeyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. 0 – 5 KA
0-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’23)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson (’25)
0-3 Ásgeir Sigurgeirsson (’57)
0-4 Nökkvi Þeyr Þórisson (’59)
0-5 Sveinn Margeir Hauksson (’61)

Lið KA rúllaði yfir Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í dag en leikið var á Domusvnovavellinum.

KA byrjaði leikinn betur og leiddi eftir fyrri hálfleik en þeir Elfar Árni Aðalsteinsson og Nökkvi Þeyr Þórisson gerðu mörkin.

KA var enn sterkari aðilinn í seinni hálfleik og bætti við þremur mörkum í sannfærandi útisigri.

Nökkvi Þeyr skoraði tvö mörk í leiknum og gerði fyrirliðinn Ásgeir Sigurgeirsson eitt og fagnaði þar með samningsframlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur