fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Fimm líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 05:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna fimm líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Í Hafnarfirði var einn handtekinn grunaður um að hafa slegið mann í andlitið með glasi. Hann var vistaður í fangageymslu. Í Breiðholti réðst hópur manna á einn og hlaut hann minniháttar höfuðáverka.

Einn var handtekinn í Hafnarfirði á sjöunda tímanum í gær en sá er grunaður um hótanir og eignaspjöll.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis.

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur en bifreið hans mældist á 151 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Einn ökumaður var kærður fyrir notkun farsíma við akstur án þess að nota handfrjálsan búnað.

Skráningarnúmer voru fjarlægð af fjórum ótryggðum ökutækjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu