fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

EM 2022: Spánn lenti í vandræðum í byrjun en vann öruggan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 18:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn vann öruggan sigur á Finnum í B-riðli Evróumótsins fyrr í dag.

Linda Sallström kom Finnum óvænt yfir strax á fyrstu mínútu leiksins.

Irene Paredes svaraði hins vegar með jöfnunarmarki fyrir Spán rúmum 20 mínútum síðar og Aitana Bonmati kom þeim yfir skömmu fyrir leikhlé.

Þegar stundarfjórðungur lifði leiks bætti Lucia Garcia við marki fyrir þær spænsku og skömmu fyrir leikslok innsiglaði Mariona Caldentey 4-1 sigur.

Danmörk og Þýskaland eru einnig í B-riðli og mætast klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal