fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Hafnar Man Utd fyrir Crystal Palace

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki algengt að ungir leikmenn hafni því að ganga í raðir stórliðs Manchester United en það má ekki segja um ungstirnið Malcolm Ebiowei.

Ebiowei er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann spilar með Derby County og er á óskalista margra liða.

Man Utd gerði nokkrar tilraunir til að lokka leikmanninn í sínar raðir en hann ákvað að velja annað félag.

Það er Fabrizio Romano sem segir frá þessu en Ebiowei hafnaði Man Utd til að semja við Crystal Palace.

Samningurinn gildir til ársins 2027 og er leikmaðurinn búinn að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir.

Um er að ræða leikmann sem var leystur undan samningi hjá Arsenal 2019 og lék 15 leiki fyrir Derby á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“