fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fréttir

Vopnaður maður handtekinn nálægt heimili hæstaréttardómara – Sagðist ætla að myrða hann

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 21:30

Brett Kavanaugh

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Maryland-fylki handtók vopnaðan mann nálægt heimili Brett Kavanaugh, hæstaréttardómara í Bandaríkjunum. Lögregla sagði jafnframt að hann hafi sagt lögregluþjónum að hann vildi myrða hann. Washington Post greindi frá þessu.

Vopnaði maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en honum hefur verið lýst sem karlmanni á þrítugsaldri frá Kaliforníufylki. Greint var frá því að hann bar að minnsta kosti eitt skotvopn ásamt verkfærum til innbrots.

Í uppnámi vegna þungunarrofslöggjafar

Maðurinn var handtekinn um kl. 2 að nótt á götu nálægt heimili Brett. Lögreglan handtók hann eftir að henni barst ábending um að hann ætlaði sér að skaða Brett. Hann var víst í uppnámi eftir leka sem gaf til kynna að Hæstiréttur Bandaríkjanna myndi ógilda Roe v. Wade löggjöfina, sem er löggjöfin sem veitti bandarískum konum rétt til þungunarrofs.

„Maðurinn var vopnaður og var með hótanir í garð Brett,“ sagði talsmaður Hæstaréttar ,Patricia McCabe. „Hann var fluttur á lögreglustöð Montgomery-sýslu.“ Engar kærur hafa verið lagðar fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Drukkinn eldri borgari keyrði fram af bryggju – Sjáðu myndbandið

Drukkinn eldri borgari keyrði fram af bryggju – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega

Telja að „Járnfrúin“ hafi verið á einhverfurófi – Klaufaleg í samskiptum og tók orðatiltæki bókstaflega
Fréttir
Í gær

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum

Vara við innrás smitberandi kakkalakka á Kanaríeyjum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru

Hjalti Úrsus heitir fundarlaunum vegna stolinnar kerru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum

Lykillinn að snemmbúinni greiningu á Alzheimer gæti falist í þörmunum en ekki heilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði

Umhverfis- og orkustofnun brást í umfangsmiklu stroki eldislaxa í Patreksfirði