fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar aðeins í beinni á Viaplay

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 09:04

Salah og Benzema eru stjörnur liðanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitin ráðast í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn, þegar Liverpool og Real Madrid mætast í sjálfum úrslitaleiknum í París kl. 19:00. Leikurinn verður aðeins sýndur í beinni útsendingu á Viaplay.

Liverpool og Real Madrid mættust síðast í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018, þar sem Real Madrid hafði betur. Aðdáendum Liverpool er enn í fersku minni umdeilt atvik þegar Sergio Ramos togaði Mohamed Salah niður snemma í leiknum, með þeim afleiðingum að Salah meiddist og þurfti að fara af velli skömmu síðar. Það er því óhætt að segja að Liverpool-menn eigi harma að hefna á laugardaginn.

„Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er einn stærsti íþróttaviðburður heims. Liverpool unnu Ensku bikarkeppnina og Enska deildarbikarinn en rétt misstu af Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi. Það er því mikið hungur í þeim að vinna nýkrýnda Spánarmeistara Real Madrid og hefna fyrir úrslitin í Meistaradeildinni 2018,“ segir Hjörvar Hafliðason, íþróttastjóri Viaplay á Íslandi.

Leikur LIverpool og Real Madrid er laugardaginn 28. maí kl. 19:00 og aðeins í beinni útsendingu á Viaplay. Auk Meistaradeildar Evrópu hafa áskrifendur Viaplay aðgang að öllum leikjum í Þjóðadeild Evrópu, Evrópukeppni félagsliða, Enska deildarbikarnum, þýsku Bundesligunni og fjölmörgum fleiri heimsklassaíþróttaviðburðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni