fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Todd Boehly á Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 24. maí 2022 18:21

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur heimilað 4,25 milljarða punda kaup fjárfestahóps leiddan af viðskiptajöfrinum Todd Boehly á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. BBC segir frá.

Deildin segir að fjárfestahópurinn hafi staðist eigenda- og stjórnendapróf.

Félagið var sett á sölu áður en Roman Abramovich var beittur viðskiptaþvingunum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu vegna tengsla við Vladímír Pútín Rússlandsforseta.

Bresk stjórnvöld eiga eftir að veita söluleyfi fyrir kaupunum og enn á eftir að fullklára alla samninga. Breska ríkisstjórnin vill ekki að Abramovich hagnist af sölunni og samkvæmt heimildum BBC ríkir bjartsýni um að samningar verði kláraðir á fimmtudagskvöld.

Við trúum því að nú verði allir reiðubúnir að veita nauðsynlegt leyfi,“ segir einn heimildarmaður. „Eina fyrirstaðan kemur niður á síðustu tæknilegu atriðunum sem er verið að ræða við klúbbinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði