fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Ökumenn í vímu – Tekinn á 152 km hraða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 05:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír ökumenn voru handteknir í austurhluta höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Um klukkan 22 var ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur en hraði bifreiðar hans mældist 152 km/klst á vegarkafla þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um týndan mann í Breiðholti. Hann er með alzheimerssjúkdóminn. Hann fannst skömmu síðar heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“