fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 14:10

Robert Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Guardian segir frá því að Chelsea sé að sýna því áhuga á að krækja í Robert Lewandowski framherja FC Bayern.

Thomas Tuchel stjóri Chelsea hefur mikið álit á Lewandowski en pólski framherjinn vill komast burt frá Bayern í sumar.

Barcelona hefur mikinn áhuga á Lewandowski en nú ætlar Chelsea að kanna hvort félagið geti krækt í hann.

Chelsea keypti Romelu Lukaku síðasta sumar en framherjinn frá Belgíu hefur ollið miklum vonbrigðum og Tuchel virðist ekki hafa mikla trú á honum.

Tuchel gæti reynt að keyra á Lewandowski sem er einn besti framherji í heimi og enska deildin gæti heillað hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli