fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Salah fór meiddur af velli

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 16:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea eigast við í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Staðan er markalaus í hálfleik.

Það er ákveðið áhyggjuefni fyrir Liverpool að Mohamed Salah, markahæsti leikmaður liðsins, lagðist í grasið eftir um hálfíma leik og fór meiddur af velli stuttu síðar. Diogo Jota kom inn á í hans stað.

Liverpool mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tvær vikur en liðið á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni fram að því. Lærisveinar Jurgen Klopp sækja Southampton heim á þriðjudaginn og taka svo á móti Wolves í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar