fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Gary elskar lífið á Selfossi – „Af hverju á ég að fara?“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. maí 2022 09:00

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er í formi og líður vel,“ segir hinn geðþekki Gary Martin sem leikur með Selfoss í Lengjudeildinni í ár.

Gary gekk í raðir Selfoss fyrir síðasta tímabilið og elskar lífið þar.

„Ég er spenntur fyrir tímabilinu, ef við erum agaðir getum við barist við bestu liðin. Ég er ekki hræddur við neitt lið hérna.“

Lengjudeildin verður í beinni á Hringbraut í sumar, markaþáttur eftir hverja umferð og einn leikur í hverri umferð í beinni útsendingu.

Gary segir að Selfoss geti barist við bestu liðin. „Við erum með bestu sóknina í deildinni í mér, Hrovje Tokic og Gonzalo Zamorano, það er enginn með þessa sókn. Við þurfum agað lið fyrir aftan okkur. Fram og ÍBV voru með yfirburðar lið í fyrra en ég held að deildin verði jafnari í ár.“

video
play-sharp-fill

Gary gerði nýjan samning við Selfoss á dögunum og kveðst sáttur þar.  „Ég hef ekki áhuga á að spila í efstu deild, ég hef gert allt sem ég þarf að gera. Ég er ánægður í fyrsta skipti í langan tíma, ég var reyndar ánægður í ÍBV en svo gerðust hlutir þar. Af hverju á ég að fara? Ég hef ekki áhuga á að spila í efstu deild. Ef ég mæti Breiðablik þá er ég enn að mæta Damir Muminovic sem ég spilaði ég gegn 2013. Ég nýt þess að spila gegn ungum leikmönnum í Lengjudeildinni sem vilja bara tala skít við mann.“

„Ég vil bara njóta þess að spila fótbolta.“

Lengjudeildin verður í beinni á Hringbraut í sumar, markaþáttur eftir hverja umferð og einn leikur í hverri umferð í beinni útsendingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture