fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

„Við þjáumst saman og berjumst“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. apríl 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ástandið er ljómandi gott, það eru allir í toppformi,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks um stöðu mála hjá Blikum eftir góðan sigur á KR í annari umferð Bestu deildarinnar.

Blikar taka á móti FH í Bestu deildinni á sunnudag þegar liðið getur haldið áfram á góðu skriði. Liðið er með fullt hús stiga og mætir vængbrotnu FH-liði.

„Við getum ekki verið að mæla okkur á móti FH þegar kemur að því að safna titlum, við vitum að þetta verður erfiður leikur,“ segir Óskar Hrafn en Blikar hafa unnið efstu deild einu sinni en FH hefur raðað inn titlum í gegnum tíðina.

video
play-sharp-fill

Blikar spiluðu þéttan og agaðan varnarleik gegn KR og stjórnuðu ekki leiknum eins og vaninn er þegar Blikar eru annars vegar.

„Þú ferð í alla leiki til að reyna að hámarka frammistöðuna, í KR-leiknum þróaðist hann þannig að við spiluðum eins og við spiluðum. Grunn prinspin í Breiðablik hafa veirð þannig, við leggjum okkur fram, við hlaupum, við þjáumst saman og berjumst. Mér fannst þau vera til staðar.“

„Í grunninn viljum við stjórna leikjum, það heppnast ekki alltaf. Við mætum þannig gegn FH, við ætlum að taka frumkvæðið frá fyrstu mínútu.“

Viðtalið er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Hide picture