fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Úkraínskar hersveitir réðust á Snákaeyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 04:44

Úkraínska frímerkið sem sýnir á táknrænan hátt það sem gerðist á Snákaeyju í upphafi stríðsins. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskar hersveitir réðust í nótt á rússneskar hersveitir á Snákaeyju í Svartahafi. Rússnesk stjórnstöð var eyðilögð og Strela-10 eldflaugakerfi sem er notað til loftvarna.

Kyiv Independent skýrir frá þessu. Snákaeyja komst í fréttirnar í upphafi stríðsins þegar úkraínskir hermenn neituðu að gefast upp fyrir rússneskum hersveitum sem sóttu að eyjunni. Var talað um að úkraínsku hermennirnir hefðu sýnt þeim rússnesku fingurinn.

Nýlega gaf úkraínska póstþjónustan út frímerki sem táknar þennan atburð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“