fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Bjór kastað í dómarann og leik hætt

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. mars 2022 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Bochum og Borussia Monchengladbach í efstu deild Þýskalands var hætt í gær eftir rúmar 70 mínútur þar sem áhorfandi kastaði glasi sem innihélt bjór í annan af línuvörðum leiksins.

Línuvörðurinn virtist ekki mjög slasaður eftir atvikið en dómarar leiksins yfirgáfu völlinn samt sem áður.

Það var stuðningsmaður Bochum sem kastaði glasinu og töluðu leikmenn liðsins við sitt fólk og reyndu að róa það.

Bochum hefur beðist afsökunar á atvikinu á samfélagsmiðlum.

Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf

Klopp orðaður við endurkomu – Myndi taka að sér annað starf