fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Klopp með meiri stuðning á Íslandi en í Þýskalandi

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. mars 2022 13:00

Mynd: Liverpool FC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Bjarki Már Elísson og Birkir Már Sævarsson voru gestir í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudaginn og ræddu þar um enska boltann. Þeir voru sammála að Liverpool standi uppi sem Englandsmeistari og segir Bjarki að fernan sé alveg möguleiki, en hann er eldheitur stuðningsmaður liðsins.

Birkir er stuðningsmaður Leeds en segir að Liverpool sé á góðu skriði og spáir að liðið komist upp fyrir Manchester City. „Það var skrýtið að sjá City gegn Palace. Það gekk ekkert að skapa færi og samt með Sterling, Gundogan og Jesus á bekknum og enginn kemur inn á.“

Bjarki bendir á að Klopp sé stórstjarna í Þýskalandi. „Þjóðverjarnir fylgjast með útaf honum. En þeir eru ekki jafn miklir stuðningsmenn og Íslendingar. Þeir eru meira að pæla í sinni deild en fylgjast með sínum mönnum.“

Birkir fékk einnig að tala aðeins um Leeds og segir að Marcelo Bielsa hafi alltaf bjargað Leeds frá falli.

Nánari umræðu um enska boltann má sjá hér fyrir neðan þar sem komið er inn á Chelsea þar sem Bjarki Már bendir á sem handboltamaður vorkenni hann leikmönnum Chelsea ekkert sérstaklega að geta ekki lengur ferðast með einkaþotum og öðrum lúxus. „Það er kannski bara fínt að jarðtengja þá aðeins.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
Hide picture