fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Enginn framgangur hjá rússneska innrásarhernum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. mars 2022 06:56

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjustu stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu kemur fram að sókn Rússa hafi ekki miðað mikið og standi hersveitir þeirra í stað á flestum vígstöðvum.

Rússnesku hersveitirnar eru sagðar hafa náð takmörkuðum árangri á landi, í lofti og á sjó og mannfall sé mikið.

Mótspyrna úkraínsku varnarsveitanna er sögð mikil og traust og þær hafi enn stjórn á öllum stóru borgum landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni