Nú hefur verið í dreifingu mynd af áhorfendapöllunum á heimavelli Sevilla á Spáni. Myndin er tekin þar sem áðdáendur gestaliðsins á vellinum sitja.
Stúkan er ansi brött á þessum stað og virðist lítið þurfa út af að bregða til að slys verði.
Margir knattspyrnuaðdéndur hafa gagnrýnd þetta á samfélagsmiðlum í dag eftir að myndin var birt.
Hér fyrir neðan má sjá myndina frá stúkunni.
The away stand at Sevilla doesn’t look very safe.😬🏟 pic.twitter.com/g86E8Jf5UM
— PurelyFootball®️ (@PurelyFootball) March 11, 2022