fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Knattspyrnumenn í Úkraínu flúðu til Rúmeníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír brasilískir leikmenn á mála hjá Dnipro í Úkraínu hafa flúið yfir til Rúmeníu vegna ástandsins í kjölfar innrásar Rússa í fyrrnefnda landinu. Félag þeirra staðfestir þetta á Instagram.

Fjöldi brasilískra leikmanna spilar í Úkraínu og eru fastir þar núna en nú hefur þeim Gabriel Busanello, Bill og Felipe Pires tekist að flýja.

Leikmennirnir settu út myndband á samfélagsmiðlum þar sem þeir létu fjölskyldur sínar vita af því að þeir væru öruggir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar