fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Bjóða honum 1,4 milljarð í árslaun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. febrúar 2022 08:40

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að bjóða Mikel Arteta stjóra sínum nýjan samning og ætlar félagið að hækka laun hans hressilega.

Arteta á 16 mánuði eftir af samningi sínum en félagið vill tryggja starfskrafta hans til framtíðar.

Arsenal hefur boðið Arteta 8,3 milljónir punda í árslaun eða 1,4 milljarð íslenskra króna. Hann þénar í dag 5 milljónir punda.

Þessi launahækkun gæti heillað Arteta en hans gamli samstarfsfélagi, Pep Guardiola þénar 20 milljónir punda á ári.

Antonio Conte og Jurgen Klopp þéna svo báðir um 15 milljónir punda á ári. Arteta er því langt á etir þeim bestu en þénar samt vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“