fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Leikmenn Senegal fá rosalega bónusgreiðslu, jörð í höfuðborginni og virtustu orðu Senegal eftir sögulegan sigur

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmenn senegalska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru þjóðhetjur eftir sigur liðsins í Afríkukeppninni um síðustu helgi. Sannkölluð þjóðhátíðarstemmning hefur verið í Senegal frá því að Senegal hafði betur gegn Egyptalandi í úrslitaleik Afríkukeppninnar og við heimkomu voru landsliðsmenn hylltir sem hetjur.

Þetta er í fyrsta skipti í sögu Senegal sem þjóðin hefur unnið Afríkukeppnina og því var slegið til alvöru móttöku þegar að leikmennirnir sneru til heimalands síns.

GettyImages

Á sérstakri athöfn í höfuðborg Senegal, Dakar, heiðraði Macky Sall, forseti landsins, landsliðsmenn með virtustu orðu ríkisins. Þá fá liðsmenn senegalska landsliðsins allir því sem nemur 10 milljónum íslenskra króna og að auki fær hver og einn 200 fermetra lóð í höfuðborg landsins.

Tugir þúsunda einstaklinga flykktust út á götur Dakar til þess að reyna koma auga á hetjur landsins. Leikmenn liðsins ferðuðust á rútu í gegnum borgina.

GettyImages
GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu