fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Andy Carroll búinn að finna sér nýtt félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. janúar 2022 08:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll er genginn í raðir West Bromwich Albion. Hann gerir samning út þessa leiktíð.

Hinn 33 ára gamli Carroll lék með Reading fyrri hluta þessarar leiktíðar. Reading og WBA leika í sömu deild, ensku B-deildinni.

Carroll hefur á sínum ferli leikið fyrir félög á borð við Liverpool, Newcastle og West Ham. Hann varð dýrasti leikmaður í sögu Liverpool þegar hann gekk í raðir félagsins frá Newcastle árið 2011.

WBA er í fimmta sæti deildarinnar. Liðið féll úr úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst