fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Böðvar semur við Trelleborg – Semur út tímabilið 2023

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 15:11

Mynd: Trelleborgs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Böðvar Böðvarssson, hefur samið við sænska liðið Trelleborg og gengur til liðs við félagið frá Helsingborg. Böðvar sem við Trelleborgs, sem spilar í næst efstu deild Svíþjóðar, út tímabilið 2023.

,,Ég hlakka til að taka næsta skrefið á mínum ferli áfram í Svíþjóð og er ánægður með að fá tækifæri hjá Trelleborg,“ sagði Böðvar í tilkynningu frá Trelleborgs.

Salif Camara, íþróttastjóri Trelleborg er ánægður með að félagið hafi nælt í Böðvar.

,,Í Böðvari fáum við góðan bakvörð sem er mjög góður varnarlega, hefur góðan skilning á leiknum og býr yfir sigurhugarfari. Hann er með nokkurra ára reynslu úr pólsku úrvalsdeildinni en einnig með landsliðum Íslands og veit hvað þarf að gera til þess að koma liðinu upp í deild þeirra bestu eftir tíma sinn hjá Helsingborg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist