fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Comeback Gyðu Sólar vekur kátinu – „Það er ekki alltaf Gyða Sólin sko“

Fókus
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 13:45

mynd/samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margur netverjinn gladdist í gær við endurkomu Gyðu Sólar, sköpunarverks Helgu Braga Jónsdóttur úr sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum sem sýndir voru á Stöð 2 í dentid.

Helga lék þar íþróttakonuna og bifvélavirkjann Gyðu Sól sem kallaði ekki allt ömmu sína. Gyða Sól hefur síðan lifað í minningunni hjá þjóðinni, þar til í gær.

Tilefnið: Veðurviðvörun í Noregi, hvorki meira né minna. Í veðurfréttum á RUV í gær var nefnilega sagt frá því að rauða viðvörunin Gyða væri nú í gildi í Noregi. Helga Bragdóttir birti símaupptöku af téðum veðurfréttatíma, og var niðurstaðan þessi:

Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Um 800 manns hafa þegar þetta er skrifað líkað við endurkomu Gyðu.

Ritstjórn DV tekur undir fögnuð netverja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker