fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Nóg að gera hjá Gerrard – Að stela skotmarki Chelsea?

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 21:15

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, hefur áhuga á að krækja í Lucas Digne, vinstri bakvörð Everton. Þetta segir í frétt Daily Mail.

Hinn 28 ára gamli Digne er til sölu þar sem hann er ekki í náðinni hjá Rafa Benitez, stjóra Everton.

Everton vill fá 30 milljónir evra fyrir Digne. Þá vill leikmaðurinn sjálfur tæplega 30 þúsund pund í vikulaun.

Digne hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Talið er að liðið vilji fá hann til að fylla í skarð Ben Chilwell sem sleit krossbönd fyrr á leiktíðinni.

Chelsea er þó eitthvað hikandi við það að greiða uppsett verð fyrir Digne. Villa gæti því stolið honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Í gær

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“