fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Snælduvitlaust veður á fimmtudaginn – Viðvaranir gefnar út

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 4. janúar 2022 13:10

Trítilótt veður á fimmtudaginn, segir Veðurstofan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofan gaf í morgun út gular viðvaranir fyrir hálendið, Suðurland, höfuðborgarsvæðið, Reykjanesskagann og Vesturland. Taka þær gildi aðfaranótt fimmtudags og gilda fram á miðjan dag.

Búist er við suðaustansudda 20-28 metrum á sekúndu víðast hvar og má gera ráð fyrir hviðum allt að 40 m/s við fjöll á Kjalarnesi, Snæfellsnesi og í Dölunum.

Líklega verður lítið ferðaveður og beinir Veðurstofan því til fólks að gæta varúðar og fylgjast með veðurspám.

Sjá nánar á vedur.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“
Fréttir
Í gær

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni