fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Ómíkron-smitaði einstaklingurinn á Landspítalanum er fullbólusettur og búinn að fá örvunarskammt

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. desember 2021 12:19

Þórólfur Guðnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir nánast öruggt að fleiri Omíkron tilfelli séu í samtalinu. Hann sagði í samtali við mbl.is 

„Ég geri fast­lega ráð fyr­ir því og held að það sé nán­ast ör­uggt. Við vit­um nátt­úru­lega ekki hversu víða það leyn­ist en þetta er nátt­úru­lega komið hingað eins og alls staðar ann­ars staðar.“

Þórólfur segir mikilvægt að Íslendingar haldi ró sinni með afbrigðið og haldi áfram að huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum á borð við eins metra reglu, grímunotkun og að forðast stórar hópamyndanir. Þeir sem finni til einkenna ættu að fara í PCR-próf en ekki hraðpróf, sérstaklega hafi það verið í tengslum við einstaklinga með staðfest smit.

„Það er mjög mik­il­vægt að all­ir haldi ró sinni með þetta af­brigði“

Þórólfur segir að nú séu margir að greinast sem séu fullbólusettir sem veki upp spurningar um virkni bóluefnanna en örvunarskammtur eigi þó að duga vel gegn Delta-afbrigðinu sem sé ráðandi í smitum hér á landi í dag. Enn hafi enginn veikst alvarlega af Ómikron og sá sem hafi greinst með afbrigðið hér á landi er ekki alvarlega veikur. Sá er hinsvegar fullbólusettur og hafði fengið örvunarskammt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“